Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433Sport

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er í viðræðum við Shakhtar Donetsk um kaup á varnarmanninum Mykola Matviyenko.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Yuriy Danchenko, en Arsenal vill fá varnarmann í janúar.

Mikel Arteta mældi með Matviyenko á sínum tíma er hann var aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City.

,,Undanfarið hafa ég og mínir samstarfsmenn verið í endalausum samræðum við Arsenal og við höfum fundað,“ sagði Danchenko á meðal annars.

Matviyenko er 23 ára gamall hafsent en hann á að baki 20 landsleiki fyrir Úkraínu og er fastamaður hjá Shakhtar í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferdinand gerði grín að City – Hart fór að hlæja

Ferdinand gerði grín að City – Hart fór að hlæja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði
433Sport
Í gær

Miðasala á stórleikinn við Rúmeníu var að hefjast

Miðasala á stórleikinn við Rúmeníu var að hefjast
433Sport
Í gær

Aron Einar vill halda Hamren í starfi sama hvernig fer: „Stjórn KSÍ og aðrir taka þá ákvörðun“

Aron Einar vill halda Hamren í starfi sama hvernig fer: „Stjórn KSÍ og aðrir taka þá ákvörðun“