Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433Sport

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, var valinn leikmaður ársins í Afríku fyrir árið 2019.

Mane hafði betur gegn Mo Salah og Pierre-Emerick Aubameyang í valinu sem komu einnig til greina.

Salah leikur með Mane hjá Liverpool og óskaði félaga sínum til hamingju eftir verðlaunaafhendinguna.

Mane nýtti þá tækifærið og ákvað að grínast í félaga sínum og sagðist eiga verðlaunin fullkomlega skilið.

,,Hann sagði: ‘Til hamingju vinur minn, þú áttir þetta skilið.’ Ég svaraði bara: ‘Já, ég veit,‘ sagði Mane.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi: Agareglur Óskars fóru illa í menn – „Væl af síðustu sort“

Ólgusjór í Kópavogi: Agareglur Óskars fóru illa í menn – „Væl af síðustu sort“
433Sport
Í gær

Hjörvar snýr aftur eftir að hafa verið rekinn á síðasta ári: „Mæti extra frískur aftur“

Hjörvar snýr aftur eftir að hafa verið rekinn á síðasta ári: „Mæti extra frískur aftur“
433Sport
Í gær

Aron Einar vill halda Hamren í starfi sama hvernig fer: „Stjórn KSÍ og aðrir taka þá ákvörðun“

Aron Einar vill halda Hamren í starfi sama hvernig fer: „Stjórn KSÍ og aðrir taka þá ákvörðun“
433Sport
Í gær

Áfrýjun Manchester City staðfest

Áfrýjun Manchester City staðfest