fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Neymar með glænýja tegund af sendingu í gær

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, lék með liðinu í gær í franska bikarnum gegn Reims.

Neymar er nafn sem allir kannast við en hann er dýrasti leikmaður heims og kostaði 222 milljónir evra frá Barcelona.

Brassinn er þekktur fyrir það að vera ansi brögðóttur og átti fínan leik er PSG vann 3-0 sigur í gær.

Hann bauð einnig upp á glænýja tegund af sendingu er hann fann liðsfélaga sinn.. Með rassinum.

Sjón er sögu ríkari!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær