fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 2-2 Arsenal
1-0 Jorginho(víti, 28′)
1-1 Gabriel Martinelli(63′)
2-1 Cesar Azpilicueta(84′)
2-2 Hector Bellerin(87′)

Það fór fram stórleikur á Englandi í kvöld þegar Chelsea fékk Arsenal í heimsókn á Stamford Bridge.

Það var líf og fjör á Brúnni í kvöld en það dró til tíðinda í fyrri hálfleik er Chelsea fékk vítaspyrnu.

David Luiz braut á Tammy Abraham innan teigs og fékk að launum rautt spjald og heimamenn víti.

Jorginho skoraði örugglega úr vítaspyrnunni og kom Chelsea í 1-0 gegn tíu mönnum Arsenal.

Chelsea var með öll völd á vellinum eftir markið en Arsenal tókst að jafna í seinni hálfleik eftir skyndisókn.

Gabriel Martinelli átti frábæran sprett alla leið að marki Chelsea og skoraði framhjá Kepa í markinu.

Fyrirliðinn Cesar Azpilicueta skoraði svo annað mark Chelsea undir lok leiksins og var útlitið fyrir að heimamenn myndu taka stigin þrjú.

Ekki löngu seinna jafnaði Hector Bellerin þó fyrir Arsenal með góðu skoti utan teigs og staðan orðin 2-2!

Fleiri mörk voru ekki skoruð og náði Arsenal í frábært stig á útivelli með tíu menn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað