Föstudagur 28.febrúar 2020
433Sport

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle átti ótrúlega endurkomu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Everton.

Everton komst í 2-0 á Goodison Park með mörkum frá Moise Kean og Dominic Calvert-Lewin.

Staðan var 2-0 þar til á 94. mínútu er Florian Lejuene minnkaði muninn fyrir gestina. Fjórum mínútum var bætt við.

Stuttu seinna náði Lejuene að skora annað mark fyrir gestina og tryggði ótrúlegt 2-2 jafntefli.

Manchester City vann sinn leik gegn Sheffield United 1-0 þar sem Sergio Aguero gerði eina markið.

Aston Villa vann einnig dramatískan sigur gegn Watford þar sem Ezri Konsa gerði sigurmark liðsins á 96. mínútu í 2-1 sigri.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Everton 2-2 Newcastle
1-0 Moise Kean(30′)
2-0 Dominic Calvert-Lewin(54′)
2-1 Florian Lejuene(94′)
2-2 Florian Lejuene(96′)

Sheffield United 0-1 Manchester City
0-1 Sergio Aguero(74′)

Aston Villa 2-1 Watford
0-1 Troy Deeney(38′)
1-1 Douglas Luiz(68′)
2-1 Ezri Konsa(96′)

Crystal Palace 0-2 Southampton
0-1 Nathan Redmond(22′)
0-2 Stuart Armstrong(48′)

Bournemouth 3-1 Brighton
1-0 Harry Wilson(36′)
2-0 Pascal Gross(sjálfsmark, 41′)
3-0 Callum Wilson(74′)
3-1 Aaron Mooy(82′)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar þegar Ronaldo hrinti ólátabelg í gær

Sjáðu myndirnar þegar Ronaldo hrinti ólátabelg í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona ætlar United að fjármagna kaupin á Jack Grealish

Svona ætlar United að fjármagna kaupin á Jack Grealish
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Garðar hjólar í KSÍ og segir hurðinni skellt á nefið: „Einungis kaldar kveðjur beint í andlitið“

Garðar hjólar í KSÍ og segir hurðinni skellt á nefið: „Einungis kaldar kveðjur beint í andlitið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Fossblæddi úr stjörnu Juventus í kvöld

Sjáðu myndirnar: Fossblæddi úr stjörnu Juventus í kvöld