fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Fékk nóg eftir síðustu ummæli Mourinho: Segir hann snúa út úr – ,,Ég er hættur að tjá mig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, hefur látið kollega sinn Jose Mourinho heyra það eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Conte tjáði sig nýlega um miðjumanninn Christian Eriksen sem er orðaður við Inter. Hann er samningsbundinn Tottenham sem er undir stjórn Mourinho.

Conte sagði ekkert óvenjulegt á þeim tíma en Mourinho ásakaði hann síðar um að hafa greint frá öllu opinberlega sem var ekki rétt.

,,Ég tala ekki lengur um markaðinn. Síðast þegar ég gerði það þá ákvað einhver sem við öll þekkjum að snúa út úr því sem ég sagði. Ég er hættur að tjá mig,“ sagði Conte.

,,Ég hef aldrei sagt neitt óvenjulegt um janúargluggann sem gerir hlutina erfiðari fyrir aðra stjóra.“

,,Alltaf þegar ég segi eitthvað þá er það ýkt eða það er tekið úr samhengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta