fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Fékk nóg eftir síðustu ummæli Mourinho: Segir hann snúa út úr – ,,Ég er hættur að tjá mig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, hefur látið kollega sinn Jose Mourinho heyra það eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Conte tjáði sig nýlega um miðjumanninn Christian Eriksen sem er orðaður við Inter. Hann er samningsbundinn Tottenham sem er undir stjórn Mourinho.

Conte sagði ekkert óvenjulegt á þeim tíma en Mourinho ásakaði hann síðar um að hafa greint frá öllu opinberlega sem var ekki rétt.

,,Ég tala ekki lengur um markaðinn. Síðast þegar ég gerði það þá ákvað einhver sem við öll þekkjum að snúa út úr því sem ég sagði. Ég er hættur að tjá mig,“ sagði Conte.

,,Ég hef aldrei sagt neitt óvenjulegt um janúargluggann sem gerir hlutina erfiðari fyrir aðra stjóra.“

,,Alltaf þegar ég segi eitthvað þá er það ýkt eða það er tekið úr samhengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Í gær

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Í gær

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí