fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Neville heimtar breytingar og er kominn með nóg: ,,Þetta er ófyrirgefanlegt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, er kominn með nóg af stjórn félagsins og heimtar breytingar.

Ed Woodward er maðurinn sem sér um flest á bakvið tjöldin hjá United en hann er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

Neville er einn af þeim hafa enga trú á Woodward sem er í uppáhaldi hjá eigendum félagsins, Glazer fjölskyldunnar.

,,Ég trúi ekki fjárfestingunum sem félagið hefur gert undanfarin fimm, sex eða sjö ár og svo endaru með þetta á vellinum,“ sagði Solskjær.

,,Ég sá tölfræði fyrir tveimur vikum þar sem United er með næst hæstu launin í heiminum. Þetta er hópurinn sem þeir eru með. Það er ófyrirgefanlegt.“

,,Ég get ekki breytt um eigendur hjá Manchester United, enginn getur gert það.“

,,Ég hins vegar skil ekki af hverju eigendurnir treysta þessari stjórn til að byggja upp lið sem getur unnið deildina eftir að Sir Alex Ferguson fór.“

,,Þeir eru ekki að sinna sínu starfi og þetta er algjört klúður. Þeir þurfa að redda þessu og það strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram