fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegur fyrsti leikur Haaland: Besta byrjun tánings frá upphafi? – Skoraði þrennu til að tryggja sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, nýr framherji Dortmund, er ekkert grín en hann er einfaldlega frábær leikmaður.

Haaland spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dortmund í dag er liðið mætti Augsburg á útivelli. Hann kom til liðsins í byrjun mánaðarins frá RB Salzburg.

Augsburg byrjaði frábærlega og var staðan 3-1 á 55. mínútu áður en Haaland var kynntur til leiks.

Það tók táninginn aðeins þrjár mínútur að skora sitt fyrsta mark og lagaði muninn fyrir Dortmund.

Tveimur mínútum seinna jafnaði Jadon Sancho metin fyrir gestina og staðan orðin 3-3.

Haaland bætti svo við tveimur mörkum á 70. og 79. mínútu til að fullkomna þrennu sína og tryggja Dortmund ótrúlegan 5-3 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Í gær

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint