fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Klopp hjólar í United og leikstíl liðsins undir stjórn Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 15:35

Michael Edwards t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af stærstu leikjum ársins í ensku úrvaldeildinni fer fram á sunnudag þegar Manchester United heimækir Liverpool.

Talsvert mikill getumunur er á liðunum, Liverpool er að pakka deildinni saman á meðan United hefur verið í veseni.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er lítt hrifin af leikstíl United og skilur ekki af hverju Ole Gunnar Solskjær, leggur upp með svona leikstíl.

,,Það er skrítið að spila með gæðalið, eins og United er ennþá og þeir spila svona. Ég hef líklega sagt það áður, þeir eru alltaf í vörn,“ sagði Klopp.

,,Við lékum gegn Tottenham í síðustu viku, þeir sækja ekki bara hratt en leggja mest upp úr því.“

,,Við vorum 80 prósent með boltann eftir 70 mínútur gegn Tottenham, það er ekki eðlilegt. Ef fólk vill tala um þetta sem gagnrýni, þá get ég ekki breytt því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot