fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Stjörnur City buðu 22 ofurfyrirsætum í gleðskap um helgina: Konur þeirra vissu ekki af því

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester City buðu 22 ofurfyrirsætum í gleðskap sinn um helgina, partýið var haldið eftir 6-1 sigur á Aston Villa á sunnudag, í ensku úrvalsdeildinni.

Leikmenn City héldu ekkert jólapartý en fengu að gera sér glaan dag á Mere Golf hótelinu í Knutsford um helgina.

22 fyrirsætum var flogið til Mancehster til að vera með í partýinu, kærustur og eiginkonur leikmanna voru ekki velkomnar. Samkvæmt Daily Mail voru þær ekki meðvitaðir um að fyrirsæturnar yrðu með í partýinu.

,,Þær urðu hissa að fyrirsætum væri boðið en ekki þeim. Fyrirsæturnar skemmtu sér vel og eflaust leikmennirnir líka,“ sagði heimildarmaður Daily Mail.

Fyrirsæturnar komu flestar frá Ítalíu en myndir af nokkrum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli