fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Allar líkur á að Pogba fari frá United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba fer líklega frá Manchester United í sumar. Sky segir frá en bæði Real Madrid og Juventus vilja fá hann.

Pogba hefur viljað fara frá Manchester United síðasta hálfa árið og það er ekkert að breytast.

Pogba er 26 ára gamall en hann kom til United aftur árið 2016 fyrir 89 milljónir punda.

United vill halda Pogba fram á sumar og skoða svo stöðuna, miðsvæði félagsins er þunnskipað. Bruno Fernandes gæti breytt stöðunni.

Pogba hefur mikið verið meiddur á þessu tímabili en hann fór í aðgerð á ökkla í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar