fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Ríkasti maður Afríku staðfestir að hann vilji kaupa Arsenal einn daginn

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aliko Dangote, ríkasti maður Afríku, hefur staðfest það að hann hafi áhuga á að kaupa lið Arsenal.

Arsenal er í eigu Stan Kroenke í dag en Bandaríkjamaðurinn er oft ásakaður um að sýna því verkefni lítinn áhuga.

Dangote er knattspyrnuaðdáandi en hann mun ekki leggja fram tilboð í Arsenal fyrr en mögulega árið 2021.

,,Já það er lið sem ég væri til í að kaupa einn daginn en það sem ég segi alltaf er að við erum með verkefni að virði 20 milljarða bandaríkjadala í gangi og ég vil einbeita mér að því,“ sagði Dangote.

,,Ég er að reyna að klára að byggja upp þetta fyrirtæki og eftir það, kannski árið 2021, þá getum við gert það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Í gær

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Í gær

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið