fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Ríkasti maður Afríku staðfestir að hann vilji kaupa Arsenal einn daginn

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aliko Dangote, ríkasti maður Afríku, hefur staðfest það að hann hafi áhuga á að kaupa lið Arsenal.

Arsenal er í eigu Stan Kroenke í dag en Bandaríkjamaðurinn er oft ásakaður um að sýna því verkefni lítinn áhuga.

Dangote er knattspyrnuaðdáandi en hann mun ekki leggja fram tilboð í Arsenal fyrr en mögulega árið 2021.

,,Já það er lið sem ég væri til í að kaupa einn daginn en það sem ég segi alltaf er að við erum með verkefni að virði 20 milljarða bandaríkjadala í gangi og ég vil einbeita mér að því,“ sagði Dangote.

,,Ég er að reyna að klára að byggja upp þetta fyrirtæki og eftir það, kannski árið 2021, þá getum við gert það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Í gær

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United