Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Vandræði Bournemouth halda áfram – Slæmt tap heima

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 0-3 Watford
0-1 Abdoulaye Doucoure
0-2 Troy Deeney
0-3 Roberto Pereyra

Það gengur gjörsamlega ekkert hjá liði Bournemouth í dag og hefur spilamennska liðsins versnað síðustu vikur.

Bournemouth spilaði við Watford í úrvalsdeildinni í dag og þurfti að sætta sig við slæmt heimatap

Abdoulaye Doucoure var lykilmaður í 3-0 sigri Watford en hann bæði skoraði og lagði upp. Roberto Pereyra og Troy Deeney komust einnig á blað.

Watford lyfti sér úr fallsæti með sigri og skilur Bournemouth eftir í 19. sætinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kiddi Jak um umdeilda atvikið í stórleiknum í gær: Segir ákvörðunina rétta – ,,Sérstakt að hann hafi ekki tekið hana sjálfur“

Kiddi Jak um umdeilda atvikið í stórleiknum í gær: Segir ákvörðunina rétta – ,,Sérstakt að hann hafi ekki tekið hana sjálfur“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Reinier Jesus til Real Madrid

Reinier Jesus til Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Kompany brjálaðist út í eigin stuðningsmenn – Öskraði mikið

Sjáðu atvikið: Kompany brjálaðist út í eigin stuðningsmenn – Öskraði mikið
433
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir reyna að sannfæra Pogba reglulega

Sagðir reyna að sannfæra Pogba reglulega
433
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger sá besti í sögunni?

Wenger sá besti í sögunni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis
433Sport
Í gær

Ísland vann aftur í Los Angeles

Ísland vann aftur í Los Angeles
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn El Salvador: Óskar Sverrisson fær tækifæri

Byrjunarlið Íslands gegn El Salvador: Óskar Sverrisson fær tækifæri