Miðvikudagur 03.mars 2021
433Sport

Kostaði augun úr í sumar en má nú fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. janúar 2020 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur sagt Joao Cancelo að hann geti farið frá félaginu ef hann vill, hann kom til félagsins í sumar.

City borgaði 60 milljónir punda fyrir þennan hægri bakvörð í sumar en hann hefur ekki fundið taktinn.

Pep Guardiola hefur tjáð Cancelo að hann geti farið, stjórinn hefur haldið trausti við Kyle Walker.

Cancelo hefur spilað 17 leiki fyrir City, Guardiola hefur ekki verið heillaður af frammistöðu hans.

Guardiola vill kaupa miðvörð í janúar og það gæti hjálpað honum að selja Cancelo til að fjármagna það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hún hugsar um heimilið og börnin – Heit máltíð bíður Ronaldo þegar hann kemur heim

Hún hugsar um heimilið og börnin – Heit máltíð bíður Ronaldo þegar hann kemur heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stór jarðskjálfti í miðju viðtali við Arnar Þór – Nýr sjónvarpsþáttur fer í loftið í kvöld

Stór jarðskjálfti í miðju viðtali við Arnar Þór – Nýr sjónvarpsþáttur fer í loftið í kvöld
433Sport
Í gær

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?
433Sport
Í gær

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Southampton

Sjáðu markið: Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Southampton
433Sport
Í gær

Segir Manchester United vanta framherja á borð við Harry Kane – Geti þá barist um Englandsmeistaratitilinn

Segir Manchester United vanta framherja á borð við Harry Kane – Geti þá barist um Englandsmeistaratitilinn