fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Aston Villa staðfestir komu Ross Barkley frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 09:33

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur staðfest komu Ross Barkley til félagsins á láni frá Chelsea út þessa leiktíð. Þessi 26 ára gamli miðjumaður var ekki í plönum Frank Lampard hjá Chelsea.

Chelsea er að reyna að losa sig við nokkra leikmenn eftir eyðslu sumarsins og er Barkley einn af mörgum sem fer frá Chelsea á næstu dögum.

Barkley varð að stjörnu hjá Everton áður en hann gekk ír aðir Chelsea í janúar árið 2018. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi á Stamford Bridge.

„Að fá leikmenn í gæðaflokki Ross er mikill heiður fyrir félagið, ég er viss um að hann muni njóta sín hérna og bæta liðið,“ sagði Dean Smith stjóri Aston Villa.

Villa virðist vera með öflugt lið á þessu tímabili en Barkley og Jack Grealish ættu að geta myndað öflugt teymi á miðsvæði Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“