fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433

Aston Villa staðfestir komu Ross Barkley frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 09:33

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur staðfest komu Ross Barkley til félagsins á láni frá Chelsea út þessa leiktíð. Þessi 26 ára gamli miðjumaður var ekki í plönum Frank Lampard hjá Chelsea.

Chelsea er að reyna að losa sig við nokkra leikmenn eftir eyðslu sumarsins og er Barkley einn af mörgum sem fer frá Chelsea á næstu dögum.

Barkley varð að stjörnu hjá Everton áður en hann gekk ír aðir Chelsea í janúar árið 2018. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi á Stamford Bridge.

„Að fá leikmenn í gæðaflokki Ross er mikill heiður fyrir félagið, ég er viss um að hann muni njóta sín hérna og bæta liðið,“ sagði Dean Smith stjóri Aston Villa.

Villa virðist vera með öflugt lið á þessu tímabili en Barkley og Jack Grealish ættu að geta myndað öflugt teymi á miðsvæði Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher varpar annarri sprengju í stríðinu við Salah – Sjáðu hvað hann birti í dag

Carragher varpar annarri sprengju í stríðinu við Salah – Sjáðu hvað hann birti í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Í gær

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Í gær

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar