fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. september 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heung-Min Son átti stórleik fyrir Tottenham. Danny Ings kom Southampton yfir þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Heung-Min Son náði að jafna metin fyrir Tottenham skömmu fyrir hálfleik og voru liðin því jöfn þegar seinni hálfleikurinn byrjaði. Son var þó ekki lengi að koma Tottenham yfir en hann skoraði sitt annað mark tveimur mínútum eftir að seinni hálfleikur hófst.

Tæpum 20 mínútum síðar skoraði Son sitt þriðja mark og 9 mínútum eftir það skoraði hann sitt fjórða mark. Þegar um 8 mínútur voru eftir af leiknum náði Harry Kane að skora fimmta mark Tottenham-liðsins. Á lokamínútunum fékk Southampton víti sem Ings tók og skoraði hann úr því. Lokaniðurstaðan því góður 2-5 sigur Tottenham í leiknum.

Það vakti athygli fyrir leik að Dele Alli var annan leikinn í röð ekki í leikmannahópi Tottenham, ensk blöð fullyrða að Jose Mourinho vilji losna við hann úr hópnum.

Dele hefur ekki fundið sitt gamla form síðustu mánuði og tölfræði hans fer niður á við. Leikmenn Tottenham eru sagðir hissa á þeirri meðferð sem Dele má þola en gæti þetta verið ástæðan fyrir því að Jose Mourinho vill hann burt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum