fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 11:30

Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun fylgjast vel með leikmanninum Harry Maguire til að ganga úr skugga um að hann geti haldið fyrirliðabandinu eftir vandræðin í sumar.

Harry Maguire lenti í slagsmálum á grísku eyjunni Mykonos í sumar og vakti það mikla athygli, ekki síst hjá enskum götublöðum sem gerðu sér mikinn mat úr óförum Maguire. Hann var dæmdur fyrir að ráðast á lögreglu og einnig fyrir tilraun til þess að múta lögreglunni. Maguire áfrýjaði dómnum en hann sagði í viðtali við BBC að hann hafi óttast um líf sitt í slagsmálunum.

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðið með Maguire og mun láta hann halda bandinu. Hann viðurkennir þó að hann hafi áhyggjur af hugarástandi fyrirliðans

„Ég þekki Harry, hann er sterkur karakter svo vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta. En auðvitað, sem manneskja, þá mun hann hugsa um það sem gerðist í sumar,“ segir Solskjær.

„Burt séð frá því þá þarf maður að sjá hvernig þetta þróast með Harry. Persónulega held ég að hann muni ná að hafa hausinn í boltanum en maður getur ekki spáð fyrir um hvernig fólk bregst við svona áföllum. Hingað til hefur hann þó staðið sig vel á æfingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu