fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Virtur blaðamaður fullyrðir að Gylfi sé til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Joyce blaðamaður hjá The Times segir að Carlo Ancelotti stjóri Everton sé með ellefu leikmenn til sölu til að minnka hóp sinn.

Everton mun þó ekki selja ellefu leikmenn en einhverjir af þeim fara áður en félagaskiptaglugginn lokar.

Joyce sem er oft sagður best tengdi blaðamaðurinn í Bítlaborginni segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé einn af þeim sem er til sölu komi tilboð í hann.

Aðrir leikmenn eru Fabian Delph, Theo Walcott, Bernard, Alex Iwobi, Yannick Bolasie, Muhamed Besic og Sandro Ramírez.

Gylfi byrjaði fyrsta deildarleik tímabilsins á bekknum en skoraði og lagði upp í sigri liðsins á Salford í deildarbikarnum í gær. Gylfi er að hefja sitt fjórða tímabil hjá Everton.

Gylfi varð dýrasti leikmaður í sögu Everton þegar hann gekk í raðir félagsins árið 2017 en talið er að Everton hafi keypt hann á 45 milljónir punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sara Björk eftir að Ísland komst á EM: „Ég er að missa af partýi til að tala við ykkur“

Sara Björk eftir að Ísland komst á EM: „Ég er að missa af partýi til að tala við ykkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland fer á EM!

Ísland fer á EM!
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu skammarlega dýfu Jack Grealish í gær

Sjáðu skammarlega dýfu Jack Grealish í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru orðin tvö sem Cavani kann í ensku – Ætlaði ekki að móðga neinn

Þetta eru orðin tvö sem Cavani kann í ensku – Ætlaði ekki að móðga neinn
433Sport
Í gær

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð
433Sport
Í gær

Hópsmit í herbúðum Newcastle – Bannað að mæta á æfingar

Hópsmit í herbúðum Newcastle – Bannað að mæta á æfingar