fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Gylfi um stöðu sína hjá Everton: „Alltaf tækifæri til að sanna sig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 08:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í deildarbikarnum á Englandi ígær . Everton sigraði Salford City 3-0. Gylfi Þór átti sinn þátt í sigrinum. Hann var með stoðsendigu í fyrsta markinu þegar Michael Keane skoraði eftir hornspyrnu Gylfa. Gylfi sjáfur var svo á ferðinni á 74. mínútu þegar hann skoraði snyrtilega fram hjá markverði Salford City. Moise Kean innsiglaði sigur Everton með marki á 87. mínútu.

Mark Gylfa í kvöld var hans hundraðasta mark á Englandi. Gylfi byrjaði fyrsta deildarleik tímabilsins á bekknum en Everton hefur keypt þrjá miðjumenn í sumar. Hann fagnar því að fá aukna samkeppni.

Smelltu hér til að sjá mark Gylfa í gær.

„Það breytir því ekki hvaða leikur það er, það er alltaf tækifæri til að sanna að þú getir spilað,“ sagði Gylfi um frammistöðu sína en hann var valinn maður leiksins af Sky Sports í gær.

Everton segir komu þessara leikmanna aðeins vera jákvæðar fréttir, betri leikmenn gefi félaginu betri möguleika á árangri. ,,Hjá stóru félagi eins og Everton þá veistu að það munu alltaf koma inn leikmenn, það er gott að fá inn leikmenn sem gera hópinn sterkari. Samkeppnin verður meiri og það er gott að hafa stóran hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“