fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Verður þetta byrjunarlið United með komu Bale?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 16:00

Gareth Bale

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að gefast upp á því að reyna að fá Jadon Sancho kantmann Borussia Dortmund. Guardian segir frá. Þar kemur fram að United sé að verða tilbúið að gefast upp og leita annað ef ekkert þokast í viðræðum við Dortmund.

United hefur náð samkomulagi Sancho og umboðsmann hans en 108 milljóna punda verðmiði Dortmund hefur sett strik í reikninginn.

Guardian segir í frétt sinni að United sé nú byrjað að viðra þá hugmynd við Real Madrid um að fá Gareth Bale á láni. Real Madrid þráir að losna við Bale af launaskrá sinni.

Bale er með tæp 600 þúsund pund á viku hjá Real Madrid en ekkert lið er tilbúið að borga slík laun fyrir 31 árs kantmann sem lítið spilað á síðustu leiktíð.

Bale gæti þó styrkt United mikið enda er framlína félagsins þunnskipuð. Svona veðjar enska blaðið Mirror á að byrjunarlið Ole Gunnar Solskjær yrði með komu Bale.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Í gær

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Í gær

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“