fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Verða þetta mennirnir sem Lampard veðjar á í fyrsta leik?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. september 2020 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er pressa á Chelsea sem kemur til leiks í ensku úrvalsdeildinni með nokkra nýja öfluga leikmenn. Chelsea hefur keypt leikmenn fyrir meira en 200 milljónir punda í sumar.

Ben Chilwell, Thiago Silva og Hakim Ziyech eru ekki leikfærir í dag en búast má við að Kai Havertz og Timo Werner byrji í kvöld.

Chelsea heimsækir Brighton í fyrstu umferð í kvöld en líklegt byrjunarlið Chelsea í kvöld er áhugavert. Það mun svo breytast talsvert á næstu vikum þegar nýir leikmenn mæta til leiks.

Chelsea náði Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð en með eyðslu sumarsins er pressa á Chelsea að berjast um sigur í deildinni.

Líkleg byrjunarlið fyrir leikinn í kvöld eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“