fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Verða þetta mennirnir sem Lampard veðjar á í fyrsta leik?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. september 2020 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er pressa á Chelsea sem kemur til leiks í ensku úrvalsdeildinni með nokkra nýja öfluga leikmenn. Chelsea hefur keypt leikmenn fyrir meira en 200 milljónir punda í sumar.

Ben Chilwell, Thiago Silva og Hakim Ziyech eru ekki leikfærir í dag en búast má við að Kai Havertz og Timo Werner byrji í kvöld.

Chelsea heimsækir Brighton í fyrstu umferð í kvöld en líklegt byrjunarlið Chelsea í kvöld er áhugavert. Það mun svo breytast talsvert á næstu vikum þegar nýir leikmenn mæta til leiks.

Chelsea náði Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð en með eyðslu sumarsins er pressa á Chelsea að berjast um sigur í deildinni.

Líkleg byrjunarlið fyrir leikinn í kvöld eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga