fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Jón Dagur og Ísak Bergmann á skotskónum í leikjum kvöldsins – Sjáðu mörkin

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 14. september 2020 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö mörk voru skoruð af íslendingum í leikjum kvöldsins í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni.

Ísak Bergmann var í byrjunarliði Norrköping sem sótti Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak kom Norrköping yfir með skallamarki á 28.mínútu. Leikar enduðu með 0-2 sigri Norrköping sem eru eftir leikinn í 4.sæti deildarinnar með 32 stig. Hægt er að sjá mark Ísaks hér:

Í dönsku úrvalsdeildinni var íslendingaslagur þegar að AGF og Vejle áttust við á Ceres Park í Árósum. Um var að ræða leik í fyrstu umferð deildarinnar. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF og skoraði þriðja mark þeirra á  58. mínútu. Kjartan Henry Finnbogasson var á meðal varamanna í liði Vejle en kom inn á 70.mínútu. Leikar enduðu með 4-2 sigri AGF. Mark Jóns Dags má sjá hér:

Óskar Sverrisson leikmaður Hacken í Svíþjóð var síðan ónotaður varamaður í 1-1 jafntefli gegn Sirius í sænsku úrvalsdeildinni.

Allsvenskan (Svíþjóð)
Kalmar 0 – 2 Norrköping
0-1 Ísak Bergmann Jóhannesson (’28)
0-2 Christoffer Nyman (’38)

Hacken 1 – 1 Sirius
0-1 Axel Bjornström (’54)
1-1 Jasse Tuominen (’90)

Superliga (Danmörk)
AGF 4 – 2 Vejle
1-0 Patrick Mortensen (‘9)
2-0 Frederik Tingager (’17)
3-0 Jón Dagur Þorsteinsson (’58)
3-1 Raphael Dwamena (’71)
3-2 Juhani Ojala (’84)
4-2  Benjamin Hvidt (’91)

Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengnar frá urslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður