fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Neitar því að hafa verið óheiðarlegur í Laugardalnum á laugardag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. september 2020 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland og England áttust við í Þjóðadeildinni á laugardag en leikurinn fór fram á tómum Laugardalsvelli. Leiknum lauk með 0-1 sigri Englands. Raheem Sterling kom Englendingum yfir með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason fékk svo frábært tækifæri til að jafna mínútu síðar úr vítaspyrnu en skaut langt yfir.

Netverjar vöktu athygli á því hvað James Ward-Prowse stjarna enska landsliðsins gerði skömmu fyrir vítaspyrnu Birkis. Hann stóð á vítapunktinum og stappaði á hann og gerði þannig leikflöttinn verri en hann var fyrir.

Margir hafa kallaði Ward-Prowse óheiðarlegan fyrir þessa hegðun og þar á meðal Roy Keane sem sagði að um hreint og beint svindl væri að ræða.

Ward-Prowse hafnar því að hafa verið að skemma vítapunktinn. „Ég var ekki að grafa ofan í punktinn, ég var meira að sjá til þess að seinnka spyrnunni aðeins. Þetta voru klikkaðar mínútur,“ sagði miðjumaðurinn.

„Við höfðum skorar og héldum að það væri sigurmarkið, svo fáum við vítaspyrnu á okkur. Ég vildi reyna að tefja aðeins til að fá alla til að koma hausnum í lag. Sem betur fer datt þetta með okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“