fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Kolbeinn, Kári og Hannes spila aðeins gegn Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. ágúst 2020 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir lykilmenn Íslands mæta ekki til leiks þegar liðið mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Jóhann Berg Guðmundsson, Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson mæta ekki til leiks.

Ástæðan er misjöfn en Jóhann Berg og Alfreð hafa verið meiðslum hrjáðir síðustu ár. Þá er Ragnar Sigurðsson meiddur þessa stundina.

Smelltu hér til að sjá hópinn:

Hannes Þór Halldórsson, Kári Árnason og Kolbeinn Sigþórsson taka aðeins þátt í leiknum gegn Englandi en fá frí gegn Belgíu. Ástæðurnar eru mismunandi, Kári og Kolbeinn hafa verið meiddir og eru að stíga til baka. Valur krafðist þess að KSÍ myndi fresta leikjum ef Hannes ætti að fara til Belgíu, vegna reglna um sóttkví við heimkomu.

Alfons Sampsted og markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson spila með U21 árs landsliðinu gegn Svíþjóð eftir viku og fara svo með A-landsliðinu til Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla