fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Líklegt að kvennalið KR fari í sóttkví í þriðja sinn

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 12:19

Mynd: kr.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklingur sem starfar í kvennaliði KR í knattspyrnu hefur greinst með COVID-19. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti smitið í samtali við RÚV í dag.

Þessa stundina fer fram smitrakning samkvæmt Páli en líklegt þykir að allt liðið þurfi að fara í sóttkví. Það væri þá í þriðja sinn sem kvennalið KR í knattspyrnu fer í sóttkví í sumar. Liðið fór í sóttkví eftir að smit kom upp hjá leikmanni Breiðabliks í júní og síðan fór liðið aftur í sóttkví fyrr í þessum mánuði þegar leikmaður í liðinu greindist með veiruna. Liðið er því tiltölulega nýkomið úr sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útvarpsstjórinn hræddi líftóruna úr Rúnari þegar hann brá sér í hlutverk jólasveins

Útvarpsstjórinn hræddi líftóruna úr Rúnari þegar hann brá sér í hlutverk jólasveins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óttast að biðin geti orðið löng og erfið

Óttast að biðin geti orðið löng og erfið
433Sport
Í gær

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á
433Sport
Í gær

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Næsti forseti vill fá Guardiola og gamlar hetjur heim

Næsti forseti vill fá Guardiola og gamlar hetjur heim
433Sport
Í gær

Ættfræði Ísaks skoðuð í breskum miðlum – Fæðingarstaður hans opnar á stórt tækifæri

Ættfræði Ísaks skoðuð í breskum miðlum – Fæðingarstaður hans opnar á stórt tækifæri