fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

KR í sóttkví – Verða í sóttkví þegar næsti leikur á að fara fram

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 09:37

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-liðið náði ekki að komast til Íslands fyrir miðnætti í gærkvöldi og þarf liðið því að fara í sóttkví þar sem nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti.

RÚV greinir frá því að vélin hafi lent rúmlega hálftíma eftir miðnætti og þarf liðið því og allir sem voru með í för að fara í fjögurra til sex daga sóttkví. Ástæða ferðarinnar var leikur KR við Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar en KR tapaði leiknum, 6-0. KR á að spila við Val á Laugardag en ef liðið þarf að vera í sóttkví þá missir það af leiknum.

Jónas Kristjánsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KR, segir í samtali við RÚV að hann viti ekki betur en að liðið þurfi að fara eftir nýju reglunum sem tóku gildi á miðnætti. Í reglunum segir að allir sem fara í sýnatöku við komu til landsins þurfi að fara í 4-5 daga sóttkví og síðan í aðra sýnatöku.

FH, Víkingur og Breiðablik eiga öll eftir að fara til Evrópu á næstunni til að spila í forkeppni Evrópudeildarinnar og munu þessar reglur því að öllum líkindum hafa áhrif á þau lið líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“