fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Gunnar segir þetta vera „óskiljanlegt rugl“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar umræður hafa verið í kringum drög KSÍ að reglum um framkvæmd knattspyrnuleikja í kórónuveirufaraldrinum. Fótbolti.net greinir frá því að aðildarfélögum KSÍ hafi verið tilkynnt að aðeins Stöð 2 Sport megi taka viðtöl við leikmenn og þjálfara eftir leiki þegar íslenska knattspyrnan fer aftur af stað.

Gunnar Sigurðsson, sem hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, er einn þeirra sem gagnrýnir þetta á samfélagsmiðlinum Twitter. „Það er óskiljanlegt rugl, ef rétt reynist, að KSÍ ætli að Covid-banna öllum fjölmiðlum, nema einum, að taka viðtal við þjálfara/leikmenn eftir fótboltaleiki,“ segir Gunnar en Þosteinn Haukur Harðarson, framkvæmdastjóri Víkings í Ólafsvík slær á sömu strengi á Twitter-síðu sinni.

„Með enga áhorfendur er umfjöllun fjölmiðla enn mikilvægari en nú mega bara rétthafar taka viðtöl eftir leiki en ekki Fótbolti.net sem er eini fjölmiðillinn sem hefur sinnt Lengjudeildinni. Er eitthvað líklegra að smitast frá Fótbolta.net en Stöð2Sport?“ spyr Víkingur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir