fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan, Nathan Aké, fór á skeljarnar í vikunni en nýlega samþykkti Manchester City að borga 41 milljónir punda til að fá Aké til sín. Undanfarnir dagar hafa því verið án efa verið góðir fyrir þennan hollenska varnarmann.

Aké var í Bournemouth á síðasta tímabili en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni. Aké hefur eytt fríinu eftir leiktíðina með kærustunni sinni, Kaylee Ramman, í Nice í Frakklandi. Aké ákvað að fara með Ramman á lúxus snekkju en Ramman bjóst ábyggilega ekki við því sem átti eftir að gerast næst.

Aké fór nefnilega á skeljarnar og bað hennar. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni með textanum „Hún sagði já!“. Fyrrum landsliðsmaður Englands, og einnig fyrrum liðsfélagi Aké, Jermain Defoe var með þeim fyrstu til að óska parinu til hamingju.

https://www.instagram.com/p/CDcKvD3Hp8V/

Kaylee vinnur við að gera umhverfisvæn sundföt sem eiga að endast lengi auk þess sem hún heldur uppi sínu eigin skartgripafyrirtæki, Status Medal. Þá er hún einnig lífstílsbloggari. Bloggið hennar heitir „Vivacious by Kaylee“ og þar fjallar hún um það sem hún elskar eins og vegan mat, ferðalög og hreysti.

https://www.instagram.com/p/CAvMySwA7zo/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“