fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 31. júlí 2020 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grunur liggur á að smit hjá Víkingi Ólafsvík en æfingum karlaliðs félagsins hefur verið frestað.

Leikmenn liðsins eru komnir í sjálfskipaða sóttkví eftir að grunur kom upp um COVID-19 smit innan hópsins. Þorsteinn Haukur Harðarson, framkvæmdastjóri Víkings Ólafsvíkur, staðfesti þetta í samtali við mbl.is sem greindi frá málinu.

Einn leikmaður í liðinu fór í sýnatöku í gær og er nú beðið eftir niðurstöðu sýnatökunnar. Samkvæmt Þorsteini mun félagið gefa út tilkynningu þegar í stað ef niðurstaðan verður jákvæð.

Fram kom í gær að öllum knattspyrnuleikjum fullorðinna á Íslandi sé frestað til að minnsta kosti 5. ágúst en KSÍ mun endurmeta ástandið fyrir þann tíma. Þá hafa yfirvöld beðið íþróttahreyfingar landsins að fresta öllum leikjum og keppnum til 10. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle