fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: ÍBV kláraði KA – Gary Martin tryggði sigurinn

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 20:26

Gary Martin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Engir áhorfendur voru á völlum í leikjum dagsins vegna sóttvarnarráðstafana.

Fyrir leikinn hafði KA ekki fengið á sig mark undir stjórn Arnars Grétarssonar en það átti eftir að breytast í þessum leik. Það var Eyþór Ómarsson sem braut ísinn eftir einungis 8. mínútur en hann skoraði fyrsta markið í leiknum og kom ÍBV yfir. Stuttu seinna náði KA að jafna en það var Hallgrímur Steingrímsson sem gerði það með marki beint úr hornspyrnu.

Staðan hélst jöfn út venjulega leiktímann og fór leikurinn því í framlengingu. Þar náði ÍBV að skora nokkuð snemma en það var Víðir Þorvarðarson sem kom þeim Eyjamönnum yfir með marki eftir stoðsendingu frá Felixi Erni Friðrikssyni. Gary Martin náði síðan að gulltryggja sigur Eyjamanna með marki í uppbótartíma framlengingarinnar og ljóst er að ÍBV er komið í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild