fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Gary Martin gekk frá Þrótturum með þrennu – Leiknir aftur á toppinn

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 27. júlí 2020 21:44

Gary Martin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttur gerði sér ferð til ÍBV í Vestmannaeyjum og Afturelding bauð Leikni R. í Mosfellsbæinn.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins:

ÍBV 3-0 Þróttur

Stuttu fyrir hlé virtist sem að bæði lið færu markalaus inn í seinni hálfleikinn en Gary Martin kom í veg fyrir það með marki fyrir ÍBV á 43. mínútu. Þróttur, sem hefur einungis fengið 1 stig í sumar, náði ekki að jafna leikinn í seinni hálfleik. Gary Martin gat hins vegar skorað meira en á 86. mínútu kom hann ÍBV í 2-0. Hann var þó enn hungraður í að skora og fullkomnaði þrennuna einungis fjórum mínútum síðar. Lokaniðurstaðan því 3-0 fyrir ÍBV.

Afturelding 2-3 Leiknir R.

Þegar sex mínútur voru frá upphafsflauti náði Vuk Dimitrijevic að koma Leiknismönnum yfir. Sólon Leifsson kom Leikni síðan í tveggja marka forystu stuttu fyrir hlé. Stuttu eftir hlé var Sólon aftur á ferðinni og skoraði þriðja mark Leiknismanna. Afturelding gafst þó ekki alveg upp en Kári Hlífarsson minnkaði muninn fyrir Aftureldingu á 50. mínútu. Andri Jónasson náði síðan að minnka muninn enn meira í uppbótartíma. Það dugði þó ekki til og endaði leikurinn með sigri Leiknis sem skríður aftur á topp Lengjudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það er allt upp á tíu hér“

„Það er allt upp á tíu hér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið
433Sport
Í gær

Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir

Reiðarslag fyrir Ísland ef þessar spár ganga eftir