fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Feðgar reyndu að stöðva þrjá vopnaða menn: ,,Kannski áhættusöm ákvörðun“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Carvalhal, fyrrum stjóri Swansea, lenti í óhugnanlegu atviki fyrir utan heimili sitt í Portúgal í gær.

Carvalhal er í dag stjóri Rio Ave í portúgölsku úrvalsdeildinni og var að koma heim eftir jafntefli við Maritimo.

Þrír menn voru mættir fyrir utan hús Carvalhal er hann mætti heim og voru þeir allir vopnaðir hnífum.

Sem betur fer þá sluppu Carvalhal og sonur hans nokkuð vel en þeir reyndu upphaflega að stöðva mennina með afli.

,,Ég var á leið heim til Braga frá Madeira í gær og þrír grímuklæddir menn réðust að mér um klukkan 02:15,“ sagði Carvalhal.

,,Fyrstu viðbrögð mín voru að verja sjálfan mig – það var kannski áhættusöm ákvörðun.“

,,Með hjálp sonar míns, Jose Carlos, þá náðum við að sleppa. Við erum með nokkra skurði en ekkert alvarlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“