fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ætlaði alltaf að snúa heim áður en hann upplifði Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, virðist vera hættur við að snúa aftur heim til Celtic í Skotlandi.

Robertson er einn besti vinstri bakvörður Evrópu í dag og vann deildina með Liverpool í ár.

Skotinn er uppalinn hjá Celtic og var það alltaf planið að snúa aftur til heimalandsins á endanum.

,,Ef þú hefðir spurt mig þegar ég var hjá Hull hvort ég vildi snúa aftur til Celtic þá hefði svarið verið 100 prósent já, sagði Robertson í hlaðvarpsþættinum Lockdown Tactics.

,,Nú er ég búinn að finna heimilið mitt hjá Liverpool og elska að spila hér. Ef ég gæti endað ferilinn hjá Liverpool þá myndi ég samþykkja það núna.“

,,Að spila fyrir þetta félag er magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Í gær

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið