fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Guardiola myndi þjálfa City í fjórðu efstu deild

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola myndi þjálfa Manchester City í fjórðu efstu deild Englands að eigin sögn.

Mikið var talað um framtíð Guardiola fyrr á tímabilinu eftir að City var dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni.

UEFA hefur hins vegar aflétt því banni og má félagið spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð.

,,Það hefur ekkert breyst að mínu mati, kannski get ég verið hérna lengur,“ sagði Guardiola um samningamál á blaðamannafundi.

,,Fólk getur ekki skilið hversu erfiðir þessir tímar voru fyrir félagið, að vera undir grun fyrir eitthvað sem við gerðum ekki.“

,,Það er ekki rétt að tala um samningamál núna, við eigum rosalegan mánuð framundan. Ég á eitt ár eftir af samningnum og það er langur tími fyrir stjóra.“

,,Mín persónulega staða var mjög skýr. Ég sagði fyrir mánuði að það skipti ekki máli hvort við værum í Meistaradeildinni eða í League 2.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“