fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 19:00

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, var rekinn út af skemmtistað um helgina en hann er staddur í Noregi.

Haaland er ein mesta vonarstjarna knattspyrnunnar en hann hefur spilað frábærlega síðan hann samdi við Dortmund í janúar.

Tímabilið í Þýskalandi er nú búið og ákvað Norðmaðurinn að skella sér heim í sumarfrí.

Myndband birtist af Haaland um helgina þar sem hann var búinn að fá sér of marga drykki og var með dólgslæti.

Faðir Erling, Alf Inge Haaaland, var ekki lengi að tjá sig á Twitter eftir að myndbandið fór í dreifingu.

,,Koma svo Erling Haaland. Farðu aftur að vinna. Næturlífið í stórborg er ekki fyrir þig,“ skrifaði Alf Inge.

Þetta má sjá hér.

Come on @ErlingHaaland back to work. Big city nightlife is not for you pic.twitter.com/dz8Vws7gyh

— Alfie Haaland (@alfiehaaland) July 12, 2020

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi