fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Ancelotti pirraður út í Gylfa og leikmenn: ,,Vil ekki heyra neinar afsakanir“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 11:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Everton, var hundfúll í gær eftir frammistöðu liðsins gegn Wolves í úrvalsdeildinni.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton en liðið tapaði að lokum sannfærandi 3-0 á Molineux.

,,Ég vil ekki heyra neinar afsakanir. Frammistaðan var ekki ásættanleg. Ég hef rætt við leikmennina og sagt þeim það,“ sagði Ancelotti.

,,Þetta var mjög pirrandi dagur og frammistaðan var pirrandi. Liðið sýndi engan liðsanda.“

,,Andinn í liðinu var óásættanlegur. Við þurfum að sýna öðruvísi viðhorf í síðustu þremur leikjunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“