fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, neitar því að hann rífist reglulega við leikmenn Juventus á bakvið tjöldin.

Ítalskir miðlar tala um að Sarri sé oft reiður á æfingasvæðinu og að nokkur rifrildi hafi átt sér stað.

Það er ekki rétt að sögn Sarri en hann rífst aðeins við Gonzalo Higuain í liðinu.

,,Ég er alltaf að lesa um það að ég sé að rífast við alla, sá eini sem ég rífst við er Higuain,“ sagði Sarri.

,,Ég veit ekki af hverju það er en það hefur verið þannig. Kannski því stundum þarftu að vera aggressívur við hann til að ná því besta úr honum.“

,,Andlega er hann í lagi en ég veit ekki í hvernig líkamlegu standi hann er því hann hefur verið að spila af og til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni