fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Biðst afsökunar á árásinni: ,,Ætlaði ekki að gera grín að einhverfum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Dugarry, fyrrum leikmaður Frakklands, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í gær.

Dugarry ræddi við RMC Sport um ástand Antoine Griezmann sem leikur með Barcelona og hefur verið í basli á tímabilinu.

Í ræðu sinni þá kallaði Dugarry liðsfélaga Griezmann, Lionel Messi, á meðal annars ‘hálf einhverfan.’

Það fór illa í marga og þurfti Dugarry að setja fram færslu á Twitter þar sem hann baðst afsökunar.

,,Ég biðst afsökunar á hversu langt ég gekk varðandi ummælin um Messi,“ sagði Dugarry.

,,Það var ekki mín ætlun að gera lítið úr einhverfu fólki. Ég bið þá sem ég móðgaði afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot