fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Biðst afsökunar á árásinni: ,,Ætlaði ekki að gera grín að einhverfum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Dugarry, fyrrum leikmaður Frakklands, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í gær.

Dugarry ræddi við RMC Sport um ástand Antoine Griezmann sem leikur með Barcelona og hefur verið í basli á tímabilinu.

Í ræðu sinni þá kallaði Dugarry liðsfélaga Griezmann, Lionel Messi, á meðal annars ‘hálf einhverfan.’

Það fór illa í marga og þurfti Dugarry að setja fram færslu á Twitter þar sem hann baðst afsökunar.

,,Ég biðst afsökunar á hversu langt ég gekk varðandi ummælin um Messi,“ sagði Dugarry.

,,Það var ekki mín ætlun að gera lítið úr einhverfu fólki. Ég bið þá sem ég móðgaði afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir