fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

,,Spilaði eins og hann hafi verið fullur í viku“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville lýsti leik Liverpool og Manchester City í kvöld en um var að ræða viðureign í úrvalsdeildinni.

Liverpool spilaði alls ekki vel í leiknum og hafði City betur sannfærandi 4-0 á heimavelli.

Eins og flestir vita er Liverpool búið að vinna titilinn og voru leikmenn ekki upp á sitt besta.

Neville skaut létt á varnarmanninn Andy Robertson sem hefur oft spilað betur en í kvöld.

,,Robertson er að spila eins og hann hafi verið fullur í heila viku,“ sagði Neville í settinu.

,,Þú getur misst einbeitinguna. Það er ekkert til að spila fyrir, pressan er ekki lengur þarna.“

,,Að halda áfram að spila í hæsta gæðaflokki er erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“