fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, var óánægður með sína menn í gær eftir 3-2 tap á London Stadium.

West Ham hafði óvænt betur 3-2 gegn Chelsea en það síðarnefnda er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti.

,,Ég er ekki ánægður með nein af þessum mörkum. Þú færð ekki bara sigurinn með því að skora tvö mörk, þú þarft að vera betri en það,“ sagði Lampard við Sky Sports.

,,Það er enginn tilgangur í að vera langt niðri en ég get ekki gert annað en sagt sannleikann, þetta er leikur sem við eigum að vinna.“

,,Þetta kemur ekki of mikið á óvart – það sama hefur gerst nokkrum sinnum. Við höfum fengið tækifæri á að stinga lið af en tökum þau ekki.“

,,Leikmennirnir verða að sýna betra viðhorf og sjá til þess að við klárum leikina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Í gær

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum