fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Löppin á Helga í henglum: „Tvö­falt brot á báðum bein­um og al­veg í sund­ur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 11:10

Helgi Valur skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Valur Danielsson miðjumaður Fylkis hefur líklega spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hann brotnaði illa á fæti í leik Fylkis gegn Gróttu í efstu deild karla í knattspyrnu í gær.

Helgi er 38 ára gamall og hefur átt frábæran feril en meiðslin binda líklega enda á feril hans.

„Ég er fjór­brot­inn, semsagt tvö­falt brot á báðum bein­um og al­veg í sund­ur. Ég er samt sem áður furðugóður miðað við allt sam­an og vil núna bara drífa þessa aðgerð af og klára þetta,“ sagði Helgi Valur við mbl.is í dag.

„Það er mikl­ar lík­ur á því að þetta hafi verið síðasti leik­ur­inn já. Ég er ekki að svekkja mig of mikið á þessu núna.“

Ljóst er að þessi tíðindi koma á slæmum tíma fyrir Fylki, félagaskiptaglugginn lokar í dag og Helgi Valur liðinu afar mikilvægur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki