fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit fyrrum miðjumaður Arsenal er ekki sáttur með félagið sitt í dag og hvernig staðan er. Petit segir félagið á slæmum stað.

Mikel Arteta er að reyna að taka til og breyta hjá Arsenal en það virðist taka tíma.

„Arsenal er bara miðlungs lið, það er enginn andi, enginn reiði eða stolt,“ sagði Petit sem var sigursæll hjá Arsenal

„Ég horfði á leikinn gegn Brighton og ég fór að hlæja þegar leikmenn Arsenal ætluðu í slagsmál við Neal Maupay.“

„Þetta var grín, grjóthaldið kjafti og reynið að geta eitthvað innan vallar. Ég var brjálaður að horfa á þennan leik, ég hefði viljað labba inn í klefa og segja þeim að grjóthalda kjafti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar