fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Notuðu ‘The Last Dance’ til að sannfæra goðsögn um að snúa aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arjen Robben hefur tekið fram skóna á ný en hann gerði í gær samning við Groningen í Hollandi.

Robben er nafn sem flestir kannast við en hann var lengi hjá Bayern Munchen og vann þar ófáa titla.

Robben er 36 ára gamall í dag en hann er uppalinn hjá Groningen og vill enda ferilinn þar.

Hollenska félagið reyndi lengi að sannfæra Robben um að snúa aftur og tókst það að lokum með hjálp Michael Jordan.

Groningen notaði klippur úr heimildarþáttunum The Last Dance til að ýta Robben réttu megin við línuna.

Fjallað er um feril Jordan sem körfuboltamanns í þáttunum og hans síðasta tímabil með Chicago Bulls árið 1998.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta