fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

20 sjúkrabílar mættu í miðbæinn í nótt – Allt fór úr böndunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir stuðningsmenn Liverpool þurftu á læknisaðstoð að halda í gær í fagnaðarlátum í borginni.

Þúsundir stuðningsmanna Liverpool fögnuðu í miðbæ borgarinnar í gær en liðið er Englandsmeistari.

Liverpool hefur ekki unnið deildina í 30 ár og var að vinna úrvalsdeildina í fyrsta sinn í sögunni.

Lögreglan í Liverpool þurfti að mæta á svæðið í gær en allt varð vitlaus í miðbænum í látunum.

Nokkrir stuðningsmenn meiddust nokkuð illa en flugeldar og aðrir smáhlutir fengu að fljúga um.

20 sjúkrabílar voru mættir á svæðið á ákveðnum tímapunkti og var einnig lögregluþyrla að fylgjast með því sem átti sér stað.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn