fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane þjálfari Real Madrid leggur áfram ríka áherslu á það að félagið fái Paul Pogba frá Manchester United.

Zidane vildi fá Pogba síðasta sumar en félaginu tókst ekki að kokka fram tilboð sem heillaði Manchester United.

Zidane er sagður hafa ætlað að fá Pogba í sumar en kórónuveiran gæti haft áhrif á það. Óvíst er hvort Real Madrid hafi hreinlega efni á honum.

Franskir miðlar segja frá því að Zidane hafi nú fyrir nokkrum dögum tekið upp símann og hringt í Mino Raiola umboðsmann Pogba, hann hafi látið vita af því að áhugi félagsins væri enn til staðar.

Zidane vill fríska upp á misvæði Real Madrid en Luka Modric og Toni Kroos hafa lengi látið vélina ganga en hafa ekki fundið sitt besta form á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar