fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 16:00

© 365 ehf / EyþórAgla María Albertsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Alexandra Jóhannsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Dr. Football fékk það verðuga verkefni að velja tíu bestu leikmennina í Pepsi Max-deild kvenna.

Kristján Óli greindi frá vali sínu í þætti dagsins en kröftug umræða skapaðist um val Kristjáns. „Mesta þvæla sem ég hef heyrt,“ sagði Mikael Nikulásson þegar Kristján greindi frá því að Hallbera Guðný Gísladóttir bakvörður landsliðsins og Vals væri ekki á listanum.

Kristján útskýrði val sitt. „Ég var í faglegri heimavinnu alla helgina, ætlið þið að treysta mér? Endurspeglar kannski ekki mat þjóðarinnar en þetta er faglegt mat.“

„Ertu bilaður?,“ sagði Hjörvar Hafliðason þegar Kristján greindi frá því að Dagný Brynjarsdóttir væri í fjórða sæti listans en hún hefur verið einn besti leikmaður íslenska landsliðsins síðustu ár.

Kristján Óli sagði að valið um besta leikmanninn hafi verið afar erfitt. „Ég sofnaði ekki í nótt þegar ég var að negla niður fyrsta og annað sætið,“ sagði Kristján en listi hans er hér að neðan.

Tíu bestu í Pepsi Max-deild kvenna að mati Kristjáns:

10 – Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)

fréttablaðið/valli

9 – Fanndís Friðriksdóttir (Valur)

8 – Hlín Eiríksdóttir (Valur)

7 – Anna Björk Kristjánsdóttir (Selfoss)

6 – Sveindís Jane Jónsdóttir (Breiðablik)

5 – Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)

4 – Dagný Brynjarsdóttir (Selfoss)

3 – Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik)

2 – Elín Metta Jensen (Valur)

1 – Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar