fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ný húðflúr Sancho vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho leikmaður Borussia Dortmund hefur nýtt tímann síðustu daga í að fá sér ný húðflúr á hendina.

Sancho ákvað að skella Simpson og Sonic á hendina á sér til að fríska aðeins upp á útlit sitt.

Sancho er tvítugur og hefur gjörsamlega slegið í gegn í Þýskalandi eftir að hafa komið frá Manchester City.

Sancho er orðaður við endurkomu til Englands og er sagður efstur á óskalista Manchester United í sumar.

Kantmaðurinn er að jafna sig eftir smávægileg meiðsli og hefur ekki byrjað hjá Dortmund eftir að deildin fór aftur af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild