fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Segir frá því hvernig stjörnunar haga sér: Drekka meira en fólk heldur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Rodallega, framherji Wigan segir að stjörnur enska fótboltans drekki meira af áfengi en fólk heldur. Framherjinn segir að leikmenn í enska boltanum séu duglegir að hella í sig.

Rodallega lék á Englandi í rúm sex ár og segist hafa hitt skærustu stjörnurnar í misjöfnu ástandi.

„Fólk ætti að vita hversu oft ég sá Wayne Rooney í Manchester, hann var eins og klikkaður maður. Ég sá Steven Gerrard á bar beran að ofan að sveifla skyrtunni,“ sagði Rodallega.

„Það er ekkert að þessu, þeir eru mannlegir. Það eru ansi fáir knattspyrnumenn sem drekka ekki, það fara allir út og hella í sig.“

Rodallega viðurkennir að honum finnst sopinn góður. „Ég elska að dansa og fá mér í glas, ég elska salsa. Fótboltamenn eru bara mannlegir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands