fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Rifjaði upp fyrsta skiptið á kostulegan hátt: „Ég var vel undirbúinn“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville hefur sannað sig sem einn besti sérfræðingur fótboltans, hann hefur fengið mikið lof fyrir störf sín á Sky Sports.

Neville hóf störf árið 2011 og eins og aðrir í nýju starfi þurfti hann tíma til að komast inn í starfið.

Neville rifjaði upp þessa fyrstu þætti sína á Sky í gær í kostulegri upprifjun.

„Ég var vel undirbúinn að byrja með, ég ætlaði ekki að gera mistök. Ég fór að hiksta eftir fyrstu spurningu,“ sagi Neville.

Í dag er Neville hættur að æfa svörin, vel æfður og veit hvernig hann á að tækla málin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin