fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Rifjaði upp fyrsta skiptið á kostulegan hátt: „Ég var vel undirbúinn“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville hefur sannað sig sem einn besti sérfræðingur fótboltans, hann hefur fengið mikið lof fyrir störf sín á Sky Sports.

Neville hóf störf árið 2011 og eins og aðrir í nýju starfi þurfti hann tíma til að komast inn í starfið.

Neville rifjaði upp þessa fyrstu þætti sína á Sky í gær í kostulegri upprifjun.

„Ég var vel undirbúinn að byrja með, ég ætlaði ekki að gera mistök. Ég fór að hiksta eftir fyrstu spurningu,“ sagi Neville.

Í dag er Neville hættur að æfa svörin, vel æfður og veit hvernig hann á að tækla málin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham