fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Maradona brotnaði niður þegar hann rifjaði upp æsku sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona brotnaði niður þegar hann bað fólk um að hjálpa þeim sem hafa ekki efni á því að fæða sig og klæða.

Maradona ólst upp við mikla fátækt og var oft svangur sem ungur drengur, hann brotnaði niður þegar hann ræddi málið og bað um hjálp.

Maradona er að aðstoða Corazones Solidario sem gefur fólki í Argentínu mat. „Hjálpið þeim, ég hugsa til mömmu,“ sagði Maradona.

„Hjálpið þeim að koma mat til fólks, þetta er ekkert grín. Í Fiorito upplifði ég meira en bara kulda,“ sagði Maradona sem brotnaði niður.

Maradona átti frábæran feril sem knattspyrnumaður en hann hefur oft verið í vandræðum með líf sitt utan vallar.

 

View this post on Instagram

 

Muchas gracias @maradona por tomarte el tiempo de ayudarnos y apoyarnos! Somos un gran equipo ! Te esperamos

A post shared by Corazones solidarios (@corazonessolidarios.zn) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál